Hve löng er "röðin" í raun í bólusetningunum?

Orðalagið "til gamans" í viðtengrdi frétt á mbl.is bendir til þess að það að gefa fólki hugmynd um hve framarlega það sé í bólusetningaröð sé eins konar samkvæmisleikur. 

Ýmsir óvissuþættir hafa verið nefndir að undanförnu varðandi endanlegan fjölda bólusetninga, svo sem að hægt sé að komast hjá því að bólusetja alla, heldur hætta talsvert löngu áður en slíkum áfanga sé náð. 

Hugtakið hjarðónæmi hefur verið nefnt í því sambandi og einnig að bólusetja eftir slembiúrtaki, og þar að auki hefur verið nefnt að stórum hluta þjóðarinnar verði leyft að velja um hvort hann verði bólusettur eða ekki.  


mbl.is „Þú ert númer 156669 í röðinni!“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

2 Smámynd: Ómar Ragnarsson

5800 í Bandaríkjunum samsvarar hlutfallslega um 6 manns á Íslandi, miðað við fólksfjölda landanna.  

Ómar Ragnarsson, 2.5.2021 kl. 12:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband