Hraunstraumarnir sameinast og gosið sést víða við Faxaflóa.

Nú hafa hraunstraumarnir, sem runnið hafa í Meradali sameinast. DSC09470

Og eldgosið minnir á sig í kvöld og nótt með því að sjást víða af höfuðborgarsvæðinu, jafnvel upp í Grafarvogshverfið eins og tvær myndir frá því í kvöld teknar út um glugga á Borgarholti. 

Sú efri í ljósaskiptunum en sú síðari á miðnætti. DSC09474 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband