27.5.2021 | 18:44
Slæmar eru veirurnar; voldugt þeirra hlass...
Framsýnustu og fróðustu sérfræðingar heim á sviði sýkinga og smitsjúkdóma hafa lengi spáð fyrir um það aem hlyti að gerast, að hið forna stríð mannkynsins við sífellt verri og öflugra sýkla myndi verða ríkjandi einkenni 21. aldarinnar.
Næsta víst er líka að á sínum tíma skipti litlu hvort spánska veikin og alnæmi komu upp í Bandaríkjunum eða ekki, þær breiddust út um allan heim.
Og litlu þyrfti að breyta i söngtexta Jónasar Árnasonar til þess að lýsa hinu mikla stríði svona:
Slæmar eru veirurnar, voldugt þeirra hlass,
og vafaamt að skjóta þeim rebba fyrir rass.
Skiptir ekki höfuðmáli hvernig veiran varð til | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.