Lygilegt að til greina hefði komið að skjóta Ryanair vélina niður.

Lýsing forseta Hvíta-Rússlands er ævintýraleg á því hvernig hann hefði upplifað atburðarásina í þeirri einstæðu aðgerð, sem hann stóð fyrir til að þvinga þotu Ryanair með beitingu herþotna til að hætta flugi og lenda í Minsk svo að hægt væri að ræna Roman Protasevits úr flugvélinni. 

Einræðisherrann kvaðst í þessari atburðarás hafa jafnvel reiknað með því að skjóta þyrfti þotuna niður með manni og mús af því að hún ógnaði kjarnorkuveri á svæðinnu¨!

Enn lygilegri er lýsing forseta Rússlandsm, eins valdamesta manns heims, á því hvaða augum hann líti þetta mál. 


mbl.is Pútín hneykslaður yfir viðbrögðunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Álit mitt á Pútín og Lavrov hefur skaðast varanlega af þessu máli.

Halldór Jónsson, 30.5.2021 kl. 09:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband