16.6.2021 | 21:58
Styrkja þarf línur og setja í jörð.
Langvinn tregða hefur verið við það hér á landi að seta raflínur í jörð á þeim stöðum þar sem það er lausn á vanda vegna truflana, ísingar eða umhverfisspjalla ofan jarðar.
Hvað línuna frá landsnetinu vestur á Vestfirði varðar er vitað á hvaða stöðum og köflum á henni tíðustu og helstu bilanir verða, og er illskiljanlegt af hverju línan hefur ekki verið sett þar í jörð á þann hátt sem best og beinast hefur blasað við.
Orkumál á Vestfjörðum tekin til skoðunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.