Hitinn varđ hćstur á hálendinu og í nágrenni ţess í dag.

Spáin um ađ hćsti hitinn á landinu í dag gćti orđiđ inni á hálendinu rćttist ađ mestu. 

Hitinn fór í 22 stig á Hveravöllum, en hćstur mćldist hann reyndar í Húsafelli á hádegi, 24 stig, enda er Húsafell ansi langt inni í landi og langt frá sjó. Ţegar leiđ á daginn olli uppstreymi heita loftsins yfir miđju landinu ţví ađ svöl gola eđa kaldi lögđust frá ströndinni inn í átt til miđju landsins og hálendisins. Eyjar 3.7.21

Ađ međaltali er hiti um 4 til 5 stigum minni á hálendinu en niđri viđ sjávarmál. 

En ţegar sólin skín á svarta sanda ţess á heitum sumardögum, getur ţetta snúist hressilega viđ. 

Ţannig var hitinn 20 stig á Hvanneyri um hádegi, en fór síđan lćkkandi eftir ţví sem kalda hafgolan úr vestri barst upp í Reykholtsdal og Hálsasveit. 

Á leiđ á bíl ţessa leiđ var ekiđ undan vindi í dag, en ţegar ferđinni var haldiđ áfram norđur yfir Holtavörđuheiđi undir kvöld, blés köld stinnigsgola norđan úr Hrútafirđi á móti bílnum og gamalkunn og köld norđangolan norđan frá Húnaflóa lék um gesti í áfangastađ í Stađarskála.

Stemningin í Vestmannaeyjum síđdegis í gćr, og á myndinni hér ađ ofan sést ađeins hluti ţess fólks sem safnađist saman í miđbćnum til ţess ađ skapa stemningu, sem Björgvin Halldórsson myndi kannsk segja ađ vćri "svo mikiđ erlendis."  


mbl.is Hiti gćti mćlst hćstur á hálendinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband