Sérstaða GAGA stefnunnar er skelfileg og yfirþyrmandi.

GAGA (Gagnkvæm Altryggð Gereyðing Allra) kjarnorkuvopnakapphlaupsstefna stórveldanna, eða MAD (Mutual Assured Destruction) er alltof sjaldan á dagskrá hjá risa kjarnorkuveldunum.  

Sérstaða þessarar helstefnu er nefnilega alger: Ef misskilningur eða mistök leiða til beitingar kjarrnorkuvopnabirgða, sem geta gereytt öllu mannkyni nokkrum sinnum með sínu fáránlega ógnarafli, verður til þess að hún gangi í gildi í allsherjar kjarnorkustríði, er úti um mannkynið í eitt skipti fyrir öll.  

Engin önnur núverandi ógn af mannavöldum kemst neitt nálægt þessum ósköpum. 


mbl.is Jafn áríðandi að ræða loftslagsmál og kjarnorkuvopn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband