Trausti Jónsson fræðir um það á Hungurdiskum að það sem af er september sé meðalhitinn meira en einu stigi hærri en hefur verið í meðalári.
Nú er kominn 21. september og þrátt fyrir óveðurshvell fyrstu djúpu haustlægðarinnar er ljóst að haustið kemur seinna en áður var eins og veðurfræðingar sem vinna við skráningu þess, höfðu spáð og virðist vera að rætast, að minnsta kosti enn sem komið er.
Góðu fréttirnar eru því þær, að þrátt fyrir gular og appelsínugular viðvaranir kemur haustið seint og sumartíðin hefur enst lengur.
Loka veginum frá Kirkjubæjarklaustri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.