23.9.2021 | 08:59
Hvernig er loftmengunin í Reykjavík núna?
Um árabil hefur loftið í Reykjavík verið þannig stóran hluta árs, að aðkomumenn utan af landi, svo sem frá Vestfjörðum, hefur furðað sig á fnyknum.
Í Hörpu hefur þetta lýst sér í óhagstæðri vindátt, að hreinsa hefur þurft ákveðinn rafeindabúnað í tækjum, sem notuð eru á hljómleikum.
Það hefur fallið á silfur- og borðbúnað víða í borginni.
En hverjar eru tölurnar núna varðandi mengun af völdum brennisteinsvetnis?
Hefur þetta eitthvað skánað síðustu misseri?
Loftmengun verri en áður var talið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Mér er sagt að rafeindabúnaður bili meira sem nær dregur Hellisheiðarvirkjun
Halldór Jónsson, 23.9.2021 kl. 15:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.