16.11.2021 | 20:44
Kia stefnir inn í slaginn á toppnum; en þetta er samt ekki jepplingur.
Það er löng upptalning sem fylgir því sem Kia býður með EV6, nýrri kynslóð rafbíla í slag við þá öflugustu frá Tesla, Benz, Polestar og kó.
Þessi slagur verður æ áhugaverðari, jafnvel þótt meðaljónar hafi ekki efni á að blanda sér í málið með því að kaupa einn.
Í hrifningarsælunni yfir glæsikerrunni er þó að einu leyti tekið of djúpt í árinni þegar fullyrt er að þetta sé jepplingur.
Orðmyndin "jepp" á alls ekki við bíl sem lítur út eins og fólksbíll og er svo lágur frá jörðu, að það vatnar varla undir hann.
SUV er skammstöfun fyrir Sport Utility Vehicle, sem útleggst Sportnytjabíll.
Geggjaður bíll! | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
With an adaptive air suspension adding 3.6" of ride height, the 2022 EV6 sports a 10" ground clearance.
Hallgrímur Hrafn Gíslason, 17.11.2021 kl. 08:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.