20.11.2021 | 14:05
Vindorkan leitar á haf út, en á sama tíma eru risaáform á landi hér.
Norðmenn, Bretar og fleiri þjóðir hafa verri reyslu af vindorkugörðum á landi en búist var við.
Af þeim sökum hafa þeir leitað til hafs með garðana.
Og fært sig í vaxandi mæli úr sjókvíaeldi yfir í landeldi.
Á báðum þessum sviðum eru Íslendingar gagnteknir af stórfelldum áformum um tíföldu á orkuframleiðslu á landi í formi vindorkugarða og sömuleiðis margföldu sjókvíaeldi, sem Norðmenn sækja í að eignast hér.
Tækifæri í vindorku á hafi úti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.