Skásti árstíminn fyrir Heklugos? Kapphlaup við Grímsvötn?

Hekla er eldfjall og þau eiga það til að gjósa. Eftir tæpa tvo mánuði verður liðið 21 ár frá síðasta gosi, meira en tvöfalt lengri tími en leið síðast milli gosa og fjallið og svæðið kringum það hefur þanist og hækkað meira en það gerði á árunum 1991-2000.  

Hættan vegna Heklugoss beinist mest af ferðum fólks í nágrenni hennar, bæði í lofti og á landi.enð 

Af þeim sökum er líkleg hætta af hennar völdum líklega minni á þessum árstíma en að sumri til. 

Einnig má ætla að minni hætta sé á því að gróður verði vegna öskufalls á snjó en auða jllaörð.

Næstu dagar verða spennandi við Grímsvötn þegar létting vatns og íss ofan á þeim eykur líkur á gosi. 

Grímsvötn eru virkasta eldstöð landsins, en Hekla veldur oftar meira tjóni.

Staðan lítur út líkt og kapphlaup sé í gangi. Sem hugsanlega gæti endað með því að á árinu 2021 verði þrjú eldgos. 


mbl.is Vatnsþurrð eins og þegar Hekla gaus 1947
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband