29.12.2021 | 01:41
Landinn er ötull við fleira en landann?
Útlendingar kaupa ekki áfengi í vínbúðunum að því er ætla verður, en ferðamannastraumurinn á þessu ári er líkast til kominn niður í svipað horf og var fyrir gosið í Eyjafjallajökli og aukin áfengissala hlýtur því að mest hjá innfæddum og þar með söluaukningin Covid-árin tvö.
Spurningunni um hlut bruggs og smygls í áfengisneyslunni er ævinlega erfitt að svara, svo að venjulega hrökkva vangaveltur um uppruna brjóstbirtunnar skammt.
Áfengissala tæplega 17% meiri en 2019 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.