Er Askja til alls vís? Það á við um nokkrar eldstöðvar núna.

Askja er eldstöð, sem best er að hafa gætur á. Þótt Öskjugosið stóra 1875 hafi verið sér á parti hvað stærð snertir miðað við önnur gos þar síðustu aldirnar, er eins gott að hafa alla mæla þar í góðu lagi á þeim tíma sem land rís þar af völdum undirliggjandi kviku. 

Fleiri eldstöðvar eru líklegar þessi misserin, Grímsvötn, Hekla og Bárðarbunga gott dæmi, auk þess sem Reykjanesskaginn hefur vaknað eftir átta alda hlé. 


mbl.is Skjálfti upp á 3,1 í Öskju
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband