1.2.2022 | 10:49
Stærri skjálftar í Borgarfirði um miðjan áttunda áratuginn.
Stærri skjálftar komi í Borgarfiði árið 1974, steinhús skemmdust og mikið fjör hljóp í hveri, en Deildartunguhver er náttúrulega séð vatnsmesti hver landsins.
Stærsti skjálftinn var 5,5 stig.
Þessi skjálftahrina dó út og dró engan frekari dilk á eftir, en sýnilegar afleiðingar hennar voru sýndar bæði í sjónvarpsfréttum og Kastljósi.
![]() |
Sá stærsti í fleiri áratugi og fannst í borginni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.