7.2.2022 | 08:18
37 m/sek, fárviðrisvindhviður í Reykjavík í morgun.
Meira en 50 m/sek á Reykjanesvita í hviðum í morgun er "ofboðsleg" veðurhæð og langt yfir fárviðrismörkum, sem eru 32 metrar á sekúndu.
Þegar litið er á veðurkortið og þrýstilínur lægðarinnar illskeyttu, sem þessu veldur, sést, að vindur hefur sennilega verið enn meiri en þetta nær lægðrarmiðjunni suðvestur af landinu á stað, sem að meðaltali er í janúar með langlægsta loftþrýsting á jörðinni.
Hvergi hvassara en á Reykjanesvita | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.