Það hefur gengið á ýmsu síðan strandveiðar báta fengust fyrst í gegn hér á landi.
Á tímabili varð hér sprenging í smábátaflotanum, en í framhaldinu leit ekki vel út fyrir strandveiðunum og þurfti mikla baráttu fyrir rúmum áratug til þess að koma þeim í það horf, að þær færðu strandarbyggðunum nægilega björg í bú, en færu samt út ekki úr böndunum.
Ein rökin gegn veiðunum voru þau, að þessi afli væri tekinn frá sjávarútvegsfyrirtækjum í stærrri byggðum, sem væru undirstaða þeirra.
Miðað við hlutfallslegt gildi strandveiðanna í smáum sjávarbyggðum eru þó góð og brýn rök fyrir því, að ekki verið dregið úr smábátaaflanum frá því sem hann hefur verið.
Ekki eining um strandveiðifrumvörp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Meðal annars varð að setja reglu um að fiskur í úthlutuðum veiðheimildum til strandveiðimann yrði að vera unninn í bæjarfélaginu
Vegna þessarar reglu mun útgerð í Grímsey leggjast af því þar er ekkert fiskverkunarhús lengur eftir að það brann
Grímur Kjartansson, 7.2.2022 kl. 20:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.