14 millljónir flýðu eða voru fluttir til í lok Heimsstyrjaldarinnar. Nokkrir til Íslands.

Í lok Heimsstyrjaldarinnar síðari voru um 14 milljónir manna ýmist rekin af heimilum sínum, flutt úr landi eða flýðu sjálfir. 

Heill hluti Þýskalands, Austur-Prússland með Königsberg sem höfðustað, var að mestu rýmdur og Rússar fluttir inn í staðinn. Það er síðan aflokaður hluti af Rússlandi undir heitinu Kaliningrad. 

Fá lönd í Evrópu fóru varhluta af þessum tröllauknu mannflutningum. Jafnvel á Íslandi, sem akki komst í flugsamband fyrr en nokkrum árum síðar, var flutt fólk af þýskum uppruna, og var flest þeirra þýskar vinnukonur, sem fengu vinnu á íslenskum bæjum. 

Síðuhafi er nógu gamall til að muna frá barnæsku í sveitardvöl á sumrin eftir dæmum um slíkum vinnuhjúum og konum, sem sumar giftust og urðu íslenskir ríkisborgarar.   


mbl.is Aftur samið um vopnahlé í Maríupol
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

Flestir úkraníubúar vilja fara til USA en það er víst ekki boði

Grímur Kjartansson, 6.3.2022 kl. 15:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband