Hefði verið gaman að sjá Jón Pál í svona bardaga hér um árið.

Jón Páll Sigmarsson var fágætur afreksmaður á sinni tíð og hefði haft alla burði til þess að komast í fremstu röð í hnefaleikum. 

Ekki einasta hafði hann bæði stærðina og alhliða kraft til þess að verða í fremstu röð, heldur bjó hann á hátindi ferils síns yfir yfirborða hraða, snerpu og úthaldi. 

Einna minnisverðast var þegar mikil spenna var í lokaþraut einnar keppninnar um titililinn "Sterkasti maður heims" og sýndi hvað í honum bjó og bókstaflega pakkaði keppinautunum öllum saman og lét þá líta út eins og kettlinga. 


mbl.is Hafþór sigraði Hall: Sjáðu tilþrifin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband