Afgönum tókst að valda bæði Sovétmönnum og Könum tjóni.

Afgönum tókst að valda bæði Sovétmönnum og Bandaríkjamönnum það miklu tjóni í það mörgg ár þegar þessi tvö stórveldi reyndu að hafa yfirráð þar, að þessi risaveldi gáfust upp á því. 

Úkraína er að vísu ekki Afganistan, en gríðarlegur stríðskostnaður hlýtur samt að vega þungt ef hann dregst á langinn. 


mbl.is Úkraínu tekist að valda rússneska hernum tjóni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sævar Helgason

En að missa æruna verður Rússum dýrkeypt- í áratugi
Vopn frá Vesturveldunum þ.á.m Svíum hafa dugað Ukrainu vel
Einkum hátæknivopn gegn skriðdrekum Rússa- sem eru rústir einar

Sævar Helgason, 26.3.2022 kl. 11:36

2 Smámynd: Hörður Þormar

Það að afganskar skólastelpur skuli voga sér að sýna talíbönum mótþróa vekur vonir um að innrás Bandaríkjamanna fyrir 20 árum hafi kannski ekki verið allveg til einskis.

Hörður Þormar, 26.3.2022 kl. 14:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband