Úkraína: Klukkan færð aftur fyrir Florence Nightingale og Krímstríðið 1853-1856..

Krímstríðið hið fyrra mætti kalla það stríð sem háð var við Svartahaf 1853-1856, og stríðið í Úkraínu núna mætti kalla Seinna Krímstríðið, því að í raun hófst það með hernámi Krím árið 2014.  

Stríðið á austurvígstöðvunum 1941-1945 varð miklu illvígara en stríðið á vesturvígstöðvunum 1939 vegna þess að Sovétríkin voru ekki aðilar að Genfarsáttmálanum, sem varð hluti af arfleifð brautryðjendastarfi Florence Nightingale. 

Nú er engu líkara en að búið sé að færa klukkuna aftur á bak aftur fyrir Krímstríðið fyrra og arfleifð Florence Nightinggale og er nöturlegt þegar slikt gerist á svipuðum slóðum og varð kveikjan að ómetanlegu ævistarfi einhverrar merkustu konu mannkynssögunnar. 


mbl.is „Stríðið dregur fram það versta og besta í fólki“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ómar

En hver skyldi vera skýringin á að að handfylli fólks með Pál Vilhjálmsson í fyrsta sæti tekur svari stríðsglæpamanna, þar á meðal vígðan mann? Mér er sem ég sjái Moggann hafa birt greinar aðdáenda Stalíns og Hitlers, líkt og nú er gert fyrir aðdáendur Pútíns. Dásamað illskuna;vegsamað talsmenn yfirgangsins, vonskunnar og morðanna.  - "There is something wrotten in the state of Denmark".

Hvenær verður maður fasisti?

Einar S. Hálfdánarson (IP-tala skráð) 12.4.2022 kl. 23:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband