Fer eftir málefnum og framkvæmd hvers eðlis nýr meirihluti er.

Það hefur verið algengt í stjórnarmyndunum á landsvísu og í héraði að fráfarandi meirihluti hefur ýmist verið styrktur og aukinn eða haldið áfram inni eftir að hafa fall með því að utanaðkomandi framboð hafi komið til samstarfs. 

Þegar Utanþingsstjórnin með Sjálfstæðisflokki, Alþýðuflokki og Sósíalistaflokki féll 1947, kom Framsóknarflokkurinn inn í stjórnina í stað Sósíalistaflokksins.  

Það kom í ljós við þau stjórnarskipti, að því fór fjarri, að Framsókn "lappaði upp á" fráfarandi stjórn, því að bæði stefnubreyting og mannabreytingar voru gagngerar. 

Nú er bara að sjá, hvað gerist með innkomu Framsóknar í borgarstjórnarmeirihluta. 


mbl.is Gera kröfu um borgarstjórastólinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nýr meirihluti hlýtur að verða að taka til gagngerðrar endurskoðunar

samgöngumál borgarinnar í heild sinni.

magnús marísson (IP-tala skráð) 24.5.2022 kl. 12:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband