25.9.2022 | 00:17
Vaxandi tíðni áhlaupa með norðlægum vindum og miklum hita.
Á síðustu öld fylgdu kuldar og froest yfirleitt snörpum áhlaupum norðlægra vinda.
Þetta sýnist hafa breyst, og æ oftar fylgja miklir hitar og stormaregn norðanáhlaupum af ýmsu tagi eins og nýjasta áhlaupið ber glögglega með sér.
Í dag og kvöld, seint í september, hefur verið norðvestan átt á Dalatanga og hitinn farið upp í 24 stig!
Búa sig undir óveður í ríflega 20 stiga hita | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands var gamla metið sett á Dalatanga þann 12. september árið 1949. Þá mældist hitinn 26,0 stig. Þann 14. september 1988 mældist hitinn 25,8 stig.
Hallgrímur Hrafn Gíslason, 25.9.2022 kl. 10:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.