Festa í svona málum er nauðsynleg.

Eftir því sem liðið heur nær fyrirhugaðri breytingu á ákvæðum um skattaívilnanir á raf- og vetnisbílum, hefur ýmis konar óvissa gripið um sig á markaðnum, vegna þess að upphaflega átti að miða við 20 þúsund bíla. 

Það skapaði óvissu um hvnær þessu sölumarki yrði náð, og því er það til bóta, að nú hefur verið ákveðið að gilditími núverandi laga yrði í árslok 2023. 

Nefnt hefur verið að rafbílar séu svo dýrir, að þeir séu bara fyrir auðmenn. 

Þetta er ekki svona slæmt, því að verð á ódýrustu eldsneytisbílunum er ekkert mikið lægra en á ódýrustu rafbílunum, og svipað gildir á markaðnum fyrir notaða bíla. 


mbl.is Fella niður fjöldamörk rafbíla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband