Varla er búið að sleppa orðinu þegar ráðamenn taka fyrst til við álögur og kjaraskerðingar og þeir fyrstu, sem þeir sjá sem skotmörk aðgerðanna eru aldraðir, öryrkjar, þeir lægst launuðu og yfirleitt þeir, sem höllustum fæti standa.
Þetta hefur komið átakanlega í ljós undanfarna daga í kjölfar harkalegra aðgerða borgaryfirvalda sem strax á að láta bitna á þessum þjóðfélagshópum, svo sem sjúku aldurhnignu fólki.
Högg á fjölskyldufólk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.