25.1.2023 | 21:37
Hæpið að Íslendingar hefðu náð í verðlaunasæti.
Viðureign Spánverja og Norðmanna var eina jafna viðureignin í átta liða úrslitunum.
En Frakkar, Svíar og Danir virðast hafa sýnt það að hæpið er að Íslendingar hefðu komist á verðlaunapall á þessu móti.
Svíar komnir í undanúrslitin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Höfum ekkert að gera í liðin undir 10 sæti... kannski hefðu Danir burstað okkur í stað Ungverja :p
Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 25.1.2023 kl. 22:41
Sammála. Mér sýndist í FRA-ÞÝS leiknum, að Frakkar spila þannig, að þeir nota fyrri hálfleikinn til að lesa andstæðinginn, eru ekkert að hafa áhyggjur af því þó þeir lendi undir og þegar þeir hafa lesið andstæðinginn, ganga þeir frá honum. Ógnvænlegt lið, sé Svíana lenda í miklum vandræðum með þá.
Theódór Norðkvist, 26.1.2023 kl. 03:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.