Stefnir í verra græðgisástand en var fyrir covid.

Ekkert lát er á græðgisbylgjunni, sem knýr áfram svipað ófremdarástand í ferðaþjónustunni og sjá má á öðrum sviðum, svo sem í hrikalegum fyrirætlunum um margföldun virkjana og sjókvíaeldis. 

Senn er liðinn áratugur síðan bryddað var upp á því að koma skikki á ferðamálin með því að kynna okkur reynslu annarra þjóða ens og Bandaríkjamana af þessum málum.  

En slíkar vangaveltur voru snarlega kaffærðar og í staðinn vaðið áfram með æðibungugangi, sem nú hefur fengið nýjan byr í seglin.   


mbl.is Óafturkræfar skemmdir á Mýrdalssandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Örn Guðjónsson

Auðvitað á að láta þessi fyrirtæki laga eða greiða fyrir lagfæringu !

Ferðamenn eru sektaðir, af hverju ekki fyrirtækin ?

Birgir Örn Guðjónsson, 20.3.2023 kl. 13:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband