Gagngert og tafarlaust endurmat á ofanflóðahættu framundan?

Nýleg ofanflóð á Flateyri, Patreksfirði, Ólafsfirði og nú síðast á Austfjörðum hafa um margt verið öðruvísi og komið fólki meira að óvörum en búast hafði mátt við.  

Þetta hlýtur að kalla á gagngert endurmat á þessum málum og málefnum Ofanflóðasjóðs því að svo nærri skall hurð hælum varðandi hættu á mannskaða að engan veginn er að óbreyttu hægt að taka áhættu áfram á slíku.    

Og hér þýðir ekkert hik eða undanbrögð í máli sem þar sem verið að keppa við klukkuna gagnvart hættu, sem getur enn birst í versta ham hvenær sem er. 


mbl.is Rýna í gögn um ofanflóðahættu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband