3.4.2023 | 00:09
Óhlutdrægni - tjáningarfrelsi: Tvær hliðar á sama peningi.
Tvær hliðar á sama peningi er orðalag sem oft er notað um hluti, sem eru gróft orðað í tveimur hlutum, sem eru andstæður.
Í ritum helstu fræðimanna og boðbera frelsis hefur þetta verið orðað þannig, að frelsi eins endar þar sem frelsi annars byrjar.
Vandinn er oft sá, að á mörkunum er misjafnlega stórt grátt svæði, þar sem oft verður að leggja sveigjalegt og umdeilanlegan dóm á álitaefni.
Þetta á líklega við um það viðfangsefni hjá BBC um notkun starfsmanna á samfélagsmiðlum og hvernig eigi að draga mörkin á milli tjáningarfrelsis og kröfunnar um óhlutdrægni / hlutlægni / hlutleysi.
BBC endurskoðar regluverk um samfélagsmiðla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.