"Spennandi" tímar framundan hjá borginni.

Áratugum saman hafa fjármálatölur Reykjavíkurborgar verið umdeildar og meðhöndlaðir á misjafnan hátt. Þannig er það enn í dag, og hlutverkaskipti Dags og Einars skapa líklega aukna óvisssu, hvort hún ein og sér muni einhverju verulegu breyta.  

Risastór verkefni bíða í samstarfi bæjarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu varðandi stórvirki á borð við Borgarlínu og Sundabraut. 

Framundan eru átök á vinnumarkaði og glíman við verðbólguna og niðurstöður skoðanakannana hrista stoðir stjórnarsamstarfsins. 


mbl.is Rekstrarafhroð í borginni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Borgarlínuna.. LOL

Reykjavík hefur enga burði til að halda þessu áfram.

Þetta gæluverkefni fer í 500 milljarða !

Það verður að hætta við/breyta/aðlaga á einhvern hátt.

Byrja að skipta um Borgarstjóra !

Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 28.4.2023 kl. 10:24

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Borgin getur ekki borgað fyrir borgarlínu. Óborganlegt. innocent

Guðmundur Ásgeirsson, 28.4.2023 kl. 12:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband