Sumarið loksins að koma fyrir alvöru?

Almanakið segir ekki allt um það hvenær hásumar ætti að vera, því að enda þótt bjartasti hluti þess með mesta sólarhæð sé í kringum 20 júní, sýna veðurtölur, að hljýjast að meðaltali er í kringum 20. júlí, mánuði síðar, og að hásumarið veðurfarslega er frá 20. júní til 20. ágúst. 

Þetta skynjuðu stjörnufræðingar eins og Stjðrnu-Oddi, og fyrsti sumardagur var settur inn mánuði síðar en á jafndægri að vori, og fyrsti vetrardagur mánuði síðar en jafndægri að vori. 

Nu benda veðurspár til að í vændum sé fyrsta alvðru hitabylgjan um allt land í senn, sem endist lengur en bara í nokkra daga.  


mbl.is Betra veður á Austurlandi en á Tenerife
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband