Of hægfara bílar valda oft slysahættu.

Á þjóðvegum landsins veldur það oft vandræðum og jafnvel slysahættu hve margir ökumenn ýmist aka langt neðan við leyfðan hraða eða aka rykjótt hvað hraðann snertir. 

Bíll á 50 km hraða í göngum, sem er með eina akrein í hvora átt, getur valdið því að bilið á milli hans og næsta bíls á eftir getur minnkað snarlega niður fyrir 50 metrana, sem krafisst er. 

Annað furðufyrirbæri er það að sjá bílstjóra hægja stórlega á sér þegar ekið er undan brekku á beinum vegi rétt eins og um stórhættulegan bratta sé að ræða.  


mbl.is Minnst 50 metrar skulu vera milli bíla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband