18.6.2023 | 13:21
Það má samt strax sjá möguleikana.
Það er hluti af eðli knattspyrnunnar að svonefnd slysamörk geti orðið til á báða bóga og í landsleiknum í gær féll slysamarkið raunar öfugu megin fyrir okkur.
Það má strax sjá á leik íslenska liðsins, þrátt fyrir tap, að kraftaverkið frá tíma Lars Lagerback hér um árið getur vel endurtekið sig.
Það sem oftast skilur að meistara og venjulegt afreksfók er ekki endilega hvernig unnið er úr sigrum, heldur miklu frekar hvernig unnið er úr ósigrum.
Og það má strax sjá á leiknum í gær og vinnu landsliðsins að möguleikarnir eru fyrir hendi.
Hann var fljótur að heilaþvo okkur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Breytt s.d. kl. 13:31 | Facebook
Athugasemdir
Ómar algjörlega sammála þér. Það var margt gott í þessu.
Sigurður Þorsteinsson, 18.6.2023 kl. 22:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.