22.8.2023 | 18:58
Íþróttafélög eða bygginga-fjárafla-og verktakafélög?
Gamalgrónu íþróttafélögin í Reykjavík, KR, ÍR, Valur, Ármann, Þróttur, Fram og Víkingur hafa í eegnum tíðina fengið að skjóta rótum á afmörkuðum svæðum sem hafa verið ætluð til nota fyrir íþróttastarf.
Með tímanum hafa orðið talsverðar breytingar hvað varðar þessi svæði, og eru helstu ástæðurnar hreyfingar í búsetu og aldur íbúanna.
Fróðlegt og gagnlegt kann að vera að rannsaka eðli og umfang þessarar sögu og það hvernig íþróttafélögin hafa farið út úr þessum breytingum í gegnum tíðina og eru raunar á fullri ferð enn.
Valur vill byggja íbúðir á æfingasvæði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.