Einu sinni tók bæjarstjóri Reykjavíkur að sér umferðarstjórn.

Um þessar mundir eru líkast til ein ðld síðan Knud Zimsen þáverandi bæjarstóri, tók að sér að stjórna umferðinni á gatnamótum Austurstrætis og Pósthússtrætis ef rétt er munað.  

Af þesss náðist ljósmynd, sem víða birtist. Þetta var á þeim tíma sem íbúar Reykjavíkur voru aðeins innan við 30 þúsund enda var bærinn aðeins bær og varð ekki borg fyrr en þremur áratugum síðar. 


mbl.is Vegfarandi stjórnaði umferð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband