23.8.2023 | 11:03
Einu sinni tók bæjarstjóri Reykjavíkur að sér umferðarstjórn.
Um þessar mundir eru líkast til ein ðld síðan Knud Zimsen þáverandi bæjarstóri, tók að sér að stjórna umferðinni á gatnamótum Austurstrætis og Pósthússtrætis ef rétt er munað.
Af þesss náðist ljósmynd, sem víða birtist. Þetta var á þeim tíma sem íbúar Reykjavíkur voru aðeins innan við 30 þúsund enda var bærinn aðeins bær og varð ekki borg fyrr en þremur áratugum síðar.
Vegfarandi stjórnaði umferð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.