Í ár eru liðin 75 ár síðan Jóhannes Kjarval listmálari fékk orð í eyra og það var talið merki um það hve klikkaður hann væri að minnast á þá fjarstæðu að taka upp hvalaskoðunarferðir hér á landi.
Áratugirnir liðu og upp úr 1990 fengu þeir örfáu, sem reyndu fyrir sér þá að heyra háð og spott.
Á annarri bloggsíðu í dag er rifjað upp að eftir jafna fjölgun hvalaskoðunarfólks fari 60 þúsund manns í slíkar ferðir frá höfnum Íslands.
Já, sá hlær best sem síðast hlær, segir máltækið.
Athugasemdir
1948 voru Íslendingar fáir og áhugalausir og ferðamenn varla til. Hvalaskoðunarferðir fyrir Kjarval einan var náttúrulega klikkun. En þér er velkomið að taka þér Kjarval til fyrirmyndar og hefja baráttu fyrir veglegri flugstöð fyrir Marsferðir. Kannski þurfum við þá, eins og Kjarval, ekki að bíða með hana kláraða og tóma nema 50 ár.
Vagn (IP-tala skráð) 12.9.2023 kl. 17:26
Hitler taldi algjöra fjarsæðu að hafa litað fólk í þískalandi. Ég sé ekki betur en að það fólk valdi þjóðverjum meiri raunum í dag, en nokkurntíma viðvera Hitlers.
Loncexter, 12.9.2023 kl. 18:05
Ef "klikkaðir" menn eins og Kjarval hefðu aldrei verið til þá væri mannkynið enn þá að reika um skóglendi og gresjur Afríku.
Hörður Þormar (IP-tala skráð) 12.9.2023 kl. 22:10
Ætli afríkubúar á íslandi viti hver Kjarval var, og hvar þú býrð Hörður ?
Loncexter, 13.9.2023 kl. 01:03
Ef "klikkaðir" menn eins og Kjarval hefðu aldrei verið til þá væri mannkynið á nákvæmlega sama stað og í dag. Þó einhvern dreymi hvalaskoðun eða bensínstöð í næsta helli þá skeður ekkert fyrr en einhver tekur áhættuna og framkvæmir. Kjarval gerði ekkert nema bíða eftir að einhver annar framkvæmdi. Þannig verða ekki neinar framfarir. Kjarval sæti enn dreymandi viðskiptatækifæri með engan rekstrargrundvöll uppi í Afrísku tré.
Vagn (IP-tala skráð) 13.9.2023 kl. 12:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.