Fleiri eldstöðvar að melda sig?

Leitun er að stað á hinu eldvirka svæði Reykjanesskaga sem nær alveg norður á Þingvallasvæðið, að þar séu ekki hraun og eldstöðvar. 

Má orða það svo, að skaginn sé mestallur eldbrunninn og eldstöðvarnar afar fjölbreyttar. 

Nýjustu skjálftasvæðin tvö eru við dyngjur; við Skjaldbreið og nú síðast í nánd við dyngju, sem kallast Heiðin há. 

Svokallaðir innviðir eða mannvirki eru nánast hvergi óhult fyrir ágangi eldvirkninnar, og raunar eru eldstöðvarnar svo margar, að drjúgt verk kann að vera að reyna að kasta á þær tölu.  


mbl.is Skjálftahrinan orðin kröftugri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband