Útkoman er meira virði en orðin.

"Stétt með stétt" og "gjðr rétt, þol ei órétt" voru eitt sinn einkunnarorð Sjálfstæðisflokksins.

Síðan fölnuðu þau og hurfu, því að efndirnar skiptu meira máli en orðin. 

Svo einfalt getur það verið.  


mbl.is Vill gera einkunnarorð Sjálfstæðisflokks að sínum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Ómar.

Hvað hefur orðið um Ísland úr NATÓ og herinn burt?

Er það ekki tíðarandinn sem hefur í hvorttveggja tilfellinu
orðið til að að menn hafa fellt grímuna og sýnt sitt
rétta andlit;asninn og borgarvirkin bregðast ekki og þá ekki gullið!

Húsari. (IP-tala skráð) 15.10.2023 kl. 20:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband