17.10.2023 | 09:08
Annað af tveimur stærstu samanburðaratriðunum, Ísland-Spánn.
Sjá næsta pistil á undan, nr. 1 til 2.
3. Ráðstöfunartekjur lífeyrisþega gefur af sér þrefalt til fjórfalt betri kjör en heima á Fróni.
Þess vegna var upplýsandi að fara í fimm daga heimsókn til skyldmenna nálægt Alicante, en hér eru allt að fimm þúsund Íslendingar þegar best lætur.
Nánar um það þegar heim kemur á morgun, en athugasamdarrýmið fyrir neðan pistilinn er opið.
Athugasemdir
Hefurðu á þessum ferðum þínum kannað hvernig launakjör á spænskum vinnumarkaði eru, til samanburðar við hinn íslenska?
Ef ekki þá væri það eitthvað til að bæta við í farteskið.
Guðmundur Ásgeirsson, 17.10.2023 kl. 15:42
Nei, því að munurinn felst í samanburði á því hve mikið íslenskur lífeyrisþegi getur keypt í matarkörfu sína ef hann gerir það á Spáni í staðinn fyrir að gera það á Íslandi.
Ómar Ragnarsson, 18.10.2023 kl. 03:20
Einmitt.
En það væri áhugavert að skoða hvað launþegi á spænskum vinnumarkaði getur keypt í matarkörfu sína, miðað við á Íslandi.
Eftir því sem mér skilst kemur það talsvert öðruvísi út.
Guðmundur Ásgeirsson, 18.10.2023 kl. 14:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.