Ýmislegt líkt með Kröflueldum og eldvirkninni núna á Reykjanesskaga.

Í Kröflueldum hafði mælitækni þróast nógu mikið til þess að hægt væri á betri veg en áður að fylgjast með landhæð, risi og sigi, sem skiptust á. 

Í níu skipti varð ekki úr gosi, heldur hljóp kvikan eftir meginsprungu, nær alltaf í norðaustur. 

Þrátt fyrir byltingu í mælitækninni núna, er áfram erfitt fyrir vísindamenn að segja með vissu um það hvort og hvenær landris endar með eldgosi.  


mbl.is Gos þykir líklegast við Illahraunsgíga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband