Reykjanesskaginn enn til alls vís?

Í sögu eldsumbrota á Reykjanesskaganum sést vel, hve óhemju stórt og samloðandi fyrir þetta eldfjallasvæði er og hve ófyrirséð og víðfeðm gosin geta orðið.   

Þessi mikla stærð gerir fyrirbærið í heild svo flókið að úr vöndu er að ráða fyrir vísindamenn til þess að reyna að spá í framvinduna í ólgu sem getur stundum staðið í nokkrar aldir samfellt. 

Það er því ósanngjarnt að gagnrýna þessa lykilmenn harðlega þæott þeim gangi erfiðlega að hitta á það rétta í spádómum sínum, heldur æti frekar að þakka þeim fyrir ómmetanlegt framlag til þekkingar og reynslu, sem hægt sé að móta og styðjast við.


mbl.is Stærsti skjálftinn í tæpa viku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband