6.12.2023 | 08:07
Viðleitni í tvær áttir, sem stangast á.
Ívilnanir, sem hafa verið í gildi fram að þessu varðandi kaup á bílum, hafa átt að vera hvati fyrir orkuskiptum.
En á sama tíma hefur ríkt þensla í ferðaþjónustu og hagkerfinu, sem hefur valdið aukinni notkun á jarðefnaeldsneyti, þvert á fyrirheit stjórnvalda.
Þetta tvennt togast á og niðurfelling ívilnana og ný og ný met í jarðefnainnflutningi hamlar orkuskiptunum.
Hægir á orkuskiptum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.