..."happ á tæpri skör..." getur verið dauðans alvara.

"...og í sinni hendi hefur /  happ á tæpri skör..." segir í sálmi, sem ber heitið "Sorg og tár..." og fjallar um þau tæpu hættustig sem lífshlaup okkar getur búið yfir. 

Í einu af slíkum skiptum var það nýfallinn snjór ofan á flughált og þunnt svell, sem hafði næstum valdið dauðaslysi í érfiðri í einmanalegri ferð minni um hánótt að vetrarlagi 1992.

Nokkur að því er virtist lítil smáatriði, sem röðuðust saman fyrir tilviljun, sýndu í þessi óhappi, hve það er oft lítið, sem getur skapað hættulegar aðstæður í umgengni okkar Íslendinga við fyrirbærið ís, sem landið okkar er kennt við.  


mbl.is Verulega varasamt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband