23.12.2023 | 22:49
Órökrétt notkun á sögninni "að telja." Hólar, hæðir keppast við að telja sjálf sig.
Í viðtengdri frétt á mbl. segir, að hópur áhugafólks um íslenskst mál "telji" 50 þúsund manns.
Svona orðanotkun er orðin að plágu í nútímamáli, og talað um að stofnar dýra- og fugla "telji" svo og svo margar þúsundir fuglar.
Meira að segja er rætt um að dauðir hlutir eins og hús og hólar og hæðir "telji" tiltekinn fjðlda.
![]() |
Mér finnst þetta gjörsamlega óþolandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.