4.2.2024 | 02:44
Dramatísk saga bræðra.
Fyrir nokkrum áratugum olli nýrnakrabbamein því að bróðir hins sjúka ákvað að gefa honum nýra úr sér.
Hann þurfti að fara í rannsókn vegna þessa, og kom þá í ljós, að í nýranu, sem gefa átti, var mein á frumstigi, en sem betur fór það skammt, að full lækning fékkst á þeiri meinsemd út af fyrir sig.
Leysa tókst vanda beggja bræðranna, og gjafmildin bar ríkan ávðxt.
Systirin greindist mánuði síðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þú segir aldeilis fréttir sem minna mig á kæra heimilisvini Agnesi 'Olöfu og Nönnu. Varla tilviljun; en er heppin að lesa þegar það allra erfiðasta er yfirstaðið.
Helga Kristjánsdóttir, 4.2.2024 kl. 11:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.