22.3.2024 | 19:16
Vinnur tíminn með gosinu?
Nú kann að vera að baki fasi í gosinu, sem er hluti af atburðarásinni undanfarin misseri, sem hefur falist í stððugu innstreymi í stórt kvikuhólf undir Svartsenigi og skammvinn eldgós í kvikuinnskotum þaðan undir Sundhnjúkagígaröðina.
Þótt land hækki ekki lengur undir Svartsengi, heldur áfram stöðugt gos við Sundhnjúkagígaröðina og þar með viðhelst stöðug viðbót við hraunið,
Kann að sýna sakleysislegt, en gallinn kann að vera sá, að slikt sírennsli kann að vera ávísun á að hraunið byggi ofan á sig og kalli á enn meiri varnargarðaaðgerðir.
Góður möguleiki á að gosið verði langvinnt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.