Veisla við tónlistargnægtarborð Gunnars Þórðarsonar.

Með skömmu millibili hefur verið boðið upp á stórveislur á tónlistarsviðinu í Hörpu, sem báðar voru einstaklega vel heppnaðar.  

Fyrir nokkrum vikum var Egill Ólafsson heiðraður með tónlistarveiislu, og í kvöld gafst kostur á að velja úr hundruðum tónverka eftir Gunnar Þórðarson, sem gripu fullkipaðan salinn fanginn í ríflega tvær klukkustundir. 

Stemningin verðu vafalaust í minnum höfð og ekki hægt annað en hneigja sig djúpt og þakka fyrir að þjóðin skuli hafa eignast slíka snillinga á þessu sviði. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband