Þörf á betri upplýsingagjöf við gosstöðvarnar.

Í fréttum sjónvarpsins í kvöld mátti sjá vísbendingar um brotalamir í upplýsingagjöf á umbrotasvæðinu við Svartsengi og Grindavík og tengd frétt á mbl.is staðfestir illan grun hvað þetta snertir.  

Fréttir af útkalli björgunarsveita í kolvitlausu veðri austar á umbrotasvæðinu vegna týndra ferðamanna sýna, að í þessum málum þarf að gera átak, því að máltækið segir að betra sé að byrgja brunninn áður dottið er ofan í hann.  


mbl.is Hópur fólks týndist við gosstöðvarnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Betra er að byrgja gíginn áður en fávísir detta ofan í hann.

Gunnar Th. Gunnarsson, 21.4.2024 kl. 13:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband