15.6.2024 | 09:16
Amerísk bylting fyrst, síðan japönsk, nú kínversk, - og sú stærsta?
Á dýrðardögum Ford T, var meira en helmingur allra bíla í heimiuum af þeirri gerð og bílarnir á Íslandi báru þess vitn þannig að á sjötta áratugnum var helmingur bíla á Íslandi Willys jeppar.
1966 hreiddist japönsk bylting út um heiminn, líka til Íslands.
Nú eru flest íslensku bilaumboðið farin að flytja kínverska bíla inn, enda eru Kínverjar langstærsta bílaframleiðendaþjóð heims.
![]() |
Hefja sölu á Xpeng á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.