10.7.2024 | 22:33
Öryggi jarðvarmans er stórt þjóðaröryggismál, sem tafist hefur í 40 ár.
Fyrir um fjórum áratugum var Axel Bjðrnssonn, einn þeirra jarðfræðinga, sem mests fjallaði um Kröflueldana, sem þá var að ljúka, fenginn til þess að athuga áhrif hugsanlegra jarðelda á Reykjanesskaga og gera tillögur um viðbrögð við þeim.
Niðurstaðað varð að sjálfsögðu mikil hrollvekja, einkum svæðinu frá Hafnarfirði og norður úr, og var í fyrstu ákveðið að láta þennan nyrðri hluta eiga sig um sinn.
Fljótlega fór á sömu leið með afganginn.
Það eru því góðar fréttir að loksins núna skuli þráðurinn verið tekinn upp að nýju og í ljósi reynslunnar staðið við það framkvæm þetta stóra þjóðaröryggismál.
Algert heitavatnsleysi ólíklegt þótt gjósi hjá Hellisheiði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Jon bondi a S- Reykjum i Mosfellsbæ kom einu sinni a skrifstofu hja Sjalfstæðisflokknum i Mosfellsbæ og skipaðu okkur sem þar vorum að skrufa fyrir heita vatnið þvi það væri ekki endalaust. Hann sagði að þegar hann var ungur voru kartöflur tenar upp tvisvar a ari, en þarna var hann orðin fullorðinn og þa toku þeir bara upp einu sinni a ari
AUÐUR RANARSDOTTIT (IP-tala skráð) 11.7.2024 kl. 18:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.